Námskeiðin eru skipulögð þannig að allir nemendur eiga að geta byggt ofan á fyrri þekkingu. Kennarar Storksins eru með mikla reynslu og þekkingu hver á sínu sviði.
Á Facebook síðu Storksins má sjá upplýsingar um verð og tímasetningar námskeiðanna.
Heimasíða Storksins