Textílfélagið og norrænu textílsamtökin Nordic Textile Art standa fyrir ráðstefnu í Veröld – Húsi Vigdísar, laugardaginn 30. mars 2019 kl. 10.00-15.00. Fyrirlesararnir koma frá Norðurlöndunum og Eistlandi. Reykjavíkurborg og Nordisk Culture Fund styrkja verkefnið. Fjallað verður um textíl í fortíð, nútíð og framtíð. Upplýsingar um ráðstefnuna má finna á heimasíðu Textílfélagsins.
Fyrirlesarar eru:
Smellið hér fyrir nánari upplýsingar