Í tilefni þess að Finland fagnar 100 ára sjálfstæði árið 2017, opna FILTTI finsku felt samtökin sýninguna Northern Landscape. Á þessari sýningu eru verk frá Skandinavískum listamönnum unnin úr ull.
Sýningin mun síðan ferðast um Norðurlöndin til ársins 2019.
Íslensku þáttakendurnir eru:
Anna Gunnarsdóttir
Anna Þóra Karlsdóttir
Gerður Guðmundsdóttir
Hanna Pétursdóttir
Heidi Strand
Olga Bergljót Þorleifsdóttir
Sigríður Ólafsdóttir
Sigríður Elva Sigurðardóttir