Nýlega var opnað nýtt gallerí á Skólavörðustíg 4a, 101 Reykjavík, Gallerí Korka.
Galleríið er rekið af fjölbreyttum hópi listamanna og þar má finna keramik, tré, skart, grafík, ljósmyndir og myndlist.
Einnig er boðið upp á sýningaraðstöðu fyrir aðra listamenn.
Verið velkomin í Gallerí Korku, Skólavörðustíg 4a.