Opið hús á Korpúlfsstöðum

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum. 
Einn vinsælasti viðburðurinn er lýsir upp skammdegið.
Listamenn opna vinnustofur sínar.
Gallerí Korpúlfsstaðir er með fjölbreytt úrval af list og hönnun.
Jólahappdrætti Leirlistarfélagsins í Austurporti.
Tónlistarflutningur:
Íris Björk Gunnarsdóttir syngur í galleríi kl. 17:30-18:00
Kvennakórinn Stöllurnar syngja á gangi í miðrými kl.18:15-19:15
Ásgeir Ásgeirsson spilar á klassískan gítar á kaffstofu kl. 20-21.
Davíð spilar á nikkuna um allt hús.
Samsýning og veitingar á kaffistofu.
Verið velkomin