Á morgun, fimmtudagskvöld, kl.17-21 verður opið hús á Korpúlfsstöðum.
Galleríið opnar skv. venju kl.14 og verður því opið til kl.21.
Viðskiptavinir gallerísins setja nafn sitt í Gylltu Öskjuna og geta dottið í lukkupottinn er dregið verður út nafn einhvers heppins seinna í desember.
Vera Hjördís Matsdóttir syngur í galleríinu kl.20:00
Myndlist um allt hús, leirlist í kjallara, textíll á loftinu og veitingar (súpa o.fl.) á kaffistofu.
Verið velkomin.