Opið hús fyrir fagurkera í jólagjafaleit

Guðný Hafsteins og Halla Ásgeirs opna dyrnar og bjóða alla velkomna á Snú snú nýju vinnustofuna sína í Kænuvogi 32. Með þeim verður GITTA, Birgitta Sveinbjörnsdóttir skartgripahönnuður með fallega skartið sitt.

Mikið úrval af fallegum jólagjöfum handa fagurkerum.

Jólatónlist og góð stemning, allir velkomnir!

OPIÐ LAUGARDAG 12 - 18
OG SUNNUDAG KL. 14 - 17

Sjá nánar um viðburðinn á Facebook