02. desember, 2021
FG
Jólaopnunn verður í galleríinu í Gler í Bergvík um næstu helgi, 4. og 5. desember.
Opið laugardag og sunnudag frá 12 til 17.
15-40% afsl. af völdum vörum.
Léttar veitingar - allir velkomnir.
Gler í Bergvík - Víkurgrund 10 - Kjalarnes