Nemendur Listaháskólans bjóða ykkur heim föstudaginn 8. nóvember milli kl. 13 - 16.
- opnir tímar
- möppur til sýnis
- leiðsagnir um húsin
- nemendur verða á staðnum og svara spurningum
- opnar listasmiðjur/vinnustofur
- leiðsagnir um húsin
- nemendur verða á staðnum og svara spurningum
- opnar listasmiðjur/vinnustofur
Opnað verður fyrir umsóknir þennan sama dag!
Verið öll hjartanlega velkomin