03. desember, 2021
FG
Maja Stína og Kolla í Leirbakaríinu eru komnar í jólagírinn, galleríið er fullt að fallegum munum sem fara vel í jólapakkana.
Opnunartímar í Leirbakaríinu um helgina 3. - 5. desember:
föstudag kl. 17 - 19
laugardag kl. 12 - 15
sunnudag kl. 12 - 16
Verið velkomin.