Ása og Þóra Björk bjóða gestum á vinnustofu sína velkomna að Vatnsstíg 3, laugardaginn 15. des.Léttar veitingar verða í boði milli kl. 14-17 og sjálfsögðu mikið úrval af keramiki, textíl og myndlist.Allir velkomnir!
Sjá nánar hér