Opnar vinnustofur

Guðrún Halldórsdóttir, Inga Elín, Ingunn E. Stefánsdóttir og Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir verða með opnar vinnustofur að Seljavegi 21, 101 Reykjavík dagana 2. til 4. desember.

Opnunartími:
2. des.föstudagur kl. 16-20
3. des. laugardagur kl. 12-16
4. des. sunnudagur kl. 12-16

Verið velkomin!