Opnunarhátíð Listar án landamæra verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 26. október kl. 17.00.
Jón Gnarr mun setja hátíðina og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra mun taka til máls.
Listamaður hátíðarinnar Steinar Svan Birgisson mun flytja ljóð og hljóta viðurkenningu.
Tónlistarfólkið Már og Íva munu flytja nokkur lög og myndlistarsýngin Sjónarhorn / Sjónarhóll á veggjum Ráðhússins verður opnuð.
Smelltu hér til að sjá heildardagskrá Listar án landamæra 2021.