Laugardaginn 28. janúar kl. 13-15
Japanskur andi mun svífa yfir vötnum í Spönginni þegar Jón Víðis sýnir hvernig breyta megi venjulegu blaði í sannkölluð listaverk með réttu handtökunum.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Sjá nánar hér