Pop-Up markaður listakvennanna Margrétar Jónsdóttur, Kristínar Gunnlaugsdóttir, Bryndísar Pernille og Oddrúnar Magnúsdóttur. Markaðurinn verður haldinn 9. og 10. desember frá 13:00 - 18:00 á vinnustofu Kristínar að Unnarbraut 20, Seltjarnarnesi.
Allir velkomnir!
Sjá nánar hér