15. desember, 2016
FG
Pop-up markaður Íshússins að Strandgötu 11, við hlið Súfistans. Þar taka hönnuðir og listamenn Íshússins á móti gestum og gangandi. Helgina 17.-18. desember verður opið milli klukkan 12-21.
Verið velkomin í miðbæinn í Hafnarfirði.