30. október, 2017
FG
Opið fyrir umsóknir um þátttöku á stóra jólamarkaði POPUP VERZLUNAR 2017
POPUP VERZLUN heldur sinn árlega jólamarkað í porti Listasafns Reykjavíkur - Hafnarhúsinu, laugardaginn 9. desember nk.
Umsóknir skulu innihalda, nafn vörumerkis, tengiliðs, símanúmer, hlekk á vefsíðu og/eða myndir af vörum. Umsóknir skal senda á: popup.verzlun@gmail.com
Nánari upplýsingar hér