Hönnuðir og myndlistamenn koma saman á skemmtilegum markaði þar sem ógrynni af fallegum vörum og listaverkum af ýmsum toga verða til sölu fyrir jólin í ár. Þátttakendur verða staðsett í portinu og fjölnotarýminu beint á móti.
Fyrirtæki, studio, hönnuðir & listamenn sem taka þátt eru:
And Anti Matter, Angan, FRIDA, Undur, Emmanuelle Hiron, IIDEM, Frostwear, HN gallery, Fánapokar, 1787 straps, Sif Benedicta, TAKK Home, Varpið, Embla, Mjöll, ASA, IHANNA, Scent of Iceland, Hanna Gréta, URÐ, Anna Wallenius, RIM, Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Meiður, Laufey Jensdóttir, SEB, Glingling, Erna Jónsdóttir, Arna Inga, Óskabönd, Íkorninn Design, Bardúsa, Ingunn Sara Sigbjörnsdóttir, FÓLK, FÆRIÐ, Nordic Angan, vefverslunin Regnboginn, Hring eftir hring, Laufey Jónsdóttir & Milli svefns og vöku.