Prjónagleði hefur það markmið að sameina reynda kennara og áhugasamt prjónafólk frá Íslandi sem og erlendis frá til að deila og miðla reynslu, læra eitthvað nýtt og hafa gaman.
Þátttakendur geta tekið þátt í allt að 20 mismundandi námskeiðum, fyrirlestrum um mismunandi málefni, skoðunarferðir, sölubásar og margt fleira.
Sjá nánar hér