19. apríl, 2022
Miðvikudaginn 20. apríl kl. 13:00 - 15:00, stendur Textílmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri (ör)netráðstefnu um ull og möguleika til þess að auka verðmæti hennar með nýsköpun og ferðaþjónustu. Sex spennandi fyrirlesarar segja frá.
Ráðstefnan fer fram á ensku og er styrkt af NORA.
Ef þið hafið áhuga á að taka þátt þarf að senda póst á netfangið svana@textilmidstod.is og ykkur verður sendur hlekkur á ráðstefnuna verður sendur í kjölfarið.