08. desember, 2016
FG
Í Safnahúsinu má upplifa jólaanda liðinna tíma, því fyrir jólin eru þar til sýnis skreytt jólatré. Þau elstu eru frá því snemma á 20. öld en þau yngstu frá því um 1970.
Laugardaginn 10. desember lesa rithöfundar úr nýútkomnum bókum sínum í hlýlegu umhverfi lestrarsalar Safnahússins við Hverfisgötu.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.