18. mars, 2020
FG
Margrét Jónsdóttir leirlistakona og Dóra Emils myndlistakona opnuðu sýningu í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstræti 12, Akureyri helgina 14. og 15. mars.
Nú hefur verið ákveðið að sýningin mun standa áfram í Mjólkurbúðinn en nú sem gluggasýning.
Opið allan sólarhringinn.
Sjá nánar um sýninguna hér