SEGÐU ÞAÐ MEÐ LEIR

SEGÐU ÞAÐ MEÐ LEIR

Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir leirlistakona hefur flutt vinnustofu sína á Njálsgötu 58a og verður að því tilefni með opið hús 21. ágúst nk. frá klukkan 13.00 til 18.00.

Ragnheiður Ingunn tekur fagnandi á móti gestum og gangandi í bráðskemmtilegu nýju list- og vinnurými þar sem hægt verður að kaupa, sjá og skoða.

Verið velkomin í gleðistund umvafin keramikverkum.

20% afsláttur af öllum verkum.

Viðburður á Facebook

Vefsíða Ragnheiðar Ingunnar