Skráning hafin á haustnámskeið Endurmenntunarskólans
20. maí, 2020 FG
Skráning er hafin á haustnámskeið í Endurmenntunarskóla Tækniskólans.
Í boði er fjölbreytt úrval námskeiða, m.a. víravirki, silfursmiði, húsgagnaviðgerðir, bólstrun fyrir byrjendur, trésmíði fyrir konur og hönnun heimilisins.