Skúmaskot er listamannarekið gallerí á Skólavörðustíg, þar er skemmtileg blanda af myndlist, fatahönnun, textíl, keramik og mósaík.
Í dag eru 10 einstaklingar sem reka galleríið saman og núna er laust pláss fyrir skapandi einstakling til þess að ganga til liðs við hópinn í haust.
Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að senda umsókn á skumaskot23@gmail.com