Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 15. mars frá kl. 17:30 til kl. 20:00.
Bollar eru eins og persónur, þeir eru ólíkir, í formi, áferð, lit og lögun, þegar spáð er í bolla handleikum við þá og finnum hver fer best í okkar lófa. Kaffið úr fallegum bolla sem passar okkur er svo miklu betra.
Leirbakaríið er staðsett að Suðurgötu 50A, Akranesi.
Opnunartími sýningarinnar:
Föstudagur 15. mars kl. 17:30 - 20:00
Laugadagur 16. mars kl. 11:00 - 17: 00
Sunnudagur 17. mars kl. 11:00 - 16:00
Mánudaga til föstudaga kl. 16:30 - 18.00
Lokað laugardaginn 23. mars
Sunnudaginn 24. mars 11: - 16:00
Síðasti dagur sýningarinnar er laugardagurinn 30. mars.
Nánar um Spáðu í bolla á facebook