Stólpar

Þann 22. mars 2017 var sýning Textílfélagsins opnuð. 22 textílkonur verk sín í Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi ásamt tveimur erlendum gestum, Katharina Jebsen frá Þýskalandi og Laura Pehkonen frá Finnlandi. 
Sýningarstjórar eru Halla Bogadóttir og Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir.

Sýningin er opin sem hér segir;

Laugardaginn 1. april 11.00-17.00

Sunnudaginn 2. april 13.00-17.00

Þessa daga munu sýningarstjórar veita leiðsögn um sýninguna kl 14.00

Sjá nánar um viðburðinn hér