Á sýningunni verða sýnd verk ólíkra listamanna sem vinna í mismunandi miðlum og gefur yfirlit yfir breidd íslenskrar samtímalistar frá nýútskrifuðum listamönnum til þeirra sem starfað hafa í áratugi.
Listamenn:
Almar S. Atlason
Elín Rafnsdóttir
Francisco Cuellar
Freyja Eilíf
Gabríela Friðriksdóttir
Hjálmar Guðmundsson
Hlynur Helgason
Hulda Vilhjálmsdóttir
Jón Sæmundur
Jóna Þorvaldsdóttir
Júlíanna Ósk Hafberg
Leifur Ýmir Eyjólfsson
Logi Leó Gunnarsson
Ólöf Björg Björnsdóttir
Páll Stefánsson
Shu Yi
Sigga Björg
Sigurður Sævar Magnúsarson
Spessi
Víðir Mýrmann Þrastarson
Þorvaldur Jónsson