Sýnikennsla í rennslu leirs í Gallery Grásteini Skólavörðustíg 4, 101 Reykjavík
Þórdís Sigfúsdóttir leirkerasmiður mætir með rennibekkinn sinn í Gallery Grástein næstkomandi laugardag 20. júní frá kl 13:00-16:00 og verður með sýnikennslu í leirrennslu fyrir gesti og gangandi.