16. janúar, 2025
Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir
Handverk og hönnun óskar eftir sýningarstjórum á skrá. Stofnunin leggur áherslu á faglegt samstarf í sýningarhaldi. Sýningar Handverk og hönnun eru bæði einka- og samsýningar með þríðvíðum verkum sem innsetningar eða uppstillingar í rými. Handverkið í verkunum þarf að njóta sín sérstaklega vel. Leitast er eftir sýningarstjóra með menntun og reynslu á þessu sviði.
English:
Crafts and Design is seeking curators for potential collaborations. The institution emphasizes professional collaboration in exhibition management. Exhibitions include both solo and group exhibitions featuring three-dimensional works, either as installations or spatial arrangements. The craftsmanship in the works must be well presented. A curator with education and experience in this field is sought.
CLICK HERE TO SEND INFORMATION!