Tækniskóli unga fólksins býður upp á spennandi vikunámskeið fyrir ungt fólk í sumar. Fatasaumur, forritun í Unity 3D, rafrásarföndur, vélmennasmiðja og tæknbrellur og upptökur.Hefst 11. júní og 18. júní.
Nánari upplýsingar á vef skólans