Innblásturinn kemur frá íslensku landslagi og eru það yfirborð, áferð, mynstur og einstakur glerungur einkenna verkin.
Birgitte tekur á móti gestum laugardaginn 28. ágúst frá klukkan 11-17 í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4.
Birgitte Munck flutti nýlega til Íslands og er með vinnustofu á Korpúlfsstöðum. Handgerð verk hennar eru innblásin af hughrifum hennar af dýpt og fegurð íslensks landslags.
Sýningin stendur til 4. september.
Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um sýninguna
Hægt er að skoða verk Birgitte Munck á: