Sumarsýning Ingibjargar H. Ágústsdóttur á vinnustofu hennar í kjallara Tang & Riis í Stykkishólmi. Sýningin mun standa út ágústmánuð samanstendur af 9 útskurðarverkum þar sem innblástur er sóttur í þjóðsögur og þjóðtrú.
Tang & Riis
Vinnustofa Ingibjargar Helgu Ágústsdóttur