Nemendur fá innsýn í eiginleika og möguleika íslensku ullarinnar og læra um það hvernig þráður er unninn úr ullarreyfinu. Þá fá nemendur leiðsögn í að vefa lyklakippu/ bókamerki í vefnaðarramma sem þeir fá til eignar.
Námskeiðið er hluti af samstarfsverkefni HFÍ og Borgarsögusafns - sjá nánari upplýsingar og skráningu hér.