Trekkur

Sýning Kristínar Sigfríðar Garðarsdóttur í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4.

Sýningin TREKKUR er unnin í framhaldi af sýningunni GEGNUMTREKKUR sem Kristín Sigfríður Garðarsdóttir hélt á verkum sínum á Korpúlfsstöðum í maí á þessu ári.
Að þessu sinni sýni hún m.a. teikngar og akrílverk sem unnin voru á er hún dvaldi á vinnustofu á BÆ ART CENTER í Skagafirði í sumar.
Kristín verður í Kirsuberjatréinu á laugardaginn milli kl. 15:00-17:00 og tek urfagnandi á móti þeim sem stefna á menningarröltið í borginni.

Sýningin stendur til 27 ágúst.