Danski tvíæringurinn í listhandverki og hönnun verður opnaður þann 18. apríl. Í tengslum við tvíæringinn einnig danska hönnunarhátíðin Danish Design Festival og ráðstefna dagana 2.-3. maí
Tvíæringurinn er á Norður Atlants Bryggjunni í Kaupmannahöfn og stendur til 5. maí 2019