Sýningin hefur verið haldin tuttugu sinnum en hún var fyrst haldin í Ráðhúsinu árið 2006. Það eru listamennirnir og hönnuðirnir sjálfir sem eru á staðnum og kynna vörur sínar á sýningunni. Gróskan er mikil í íslensku handverki, hönnun og listiðnaði og fjölbreytnin mikil. Sýningin hefur verið mjög vinsæl frá upphafi og dregið að sér þúsundir gesta.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 15. SEPTEMBER NK.
Smellið á hlekkinn hér að neðan fyrir nánari upplýsingar: