UNTOLD

Anna Gunnarsdóttir textílhönnuður tekur þátt í sýningunni UNTOLD í The Art Pavilion í Mile End Park í London.

Þetta er árleg sýning PRISM Textile og þar eru sýnd alþjóðleg textílverk þar sem leitast er við að sýna textíl í nýju ljósi.

Anna Gunnarsdóttir sýnir verkið "Blue Mary" á sýningunni sem stendur til 18. apríl.

Allar nánari upplýsingar um UNTOLD má finna hér…