Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands

Útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands stendur til 9. júní 2023

Hátíðin er efalaust einn af hápunktum menningarlífsins á höfuðborgarsvæðinu en þá fara fram fjölmargir viðburðir úr öllum deildum Listaháskólans.
Hér má finna yfirlit yfir viðburði á hátíðinni eftir deildum LHÍ:


BA Fatahönnun - tískusýning
Í Norðurljósasalnum í Hörpu
Sjá nánar hér.

12.05 - 20.05 2023
MA Hönnun - útskriftarsýning
The Relative Size of Things in a Landscape
Í Gufunesi
Sjá nánar hér.
 
13.05 - 2.06 2023
MA Myndlist - útskriftarsýning
Athöfn - Ceremony
Í Nýlistarsafninu, Marshall-húsinu
Sjá nánar hér.
 
12.05 & 13.05 2023
Útskriftarverkefni Listkennsludeildar - kynningar
Í Gerðubergi
Sjá nánar hér.
 
12.05 - 20.05 2023
BA Arkitektúr, hönnun & myndlist
Rafall / Dynamo
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Sjá nánar hér.
 
04.05 - 11.06 2023
MA Arkitektúr - útskriftarsýning
Í Hegningarhúsinu, Skólavörðustíg