Leiðsögn með meistaranemum í myndlist
Sunnudaginn 6. maí kl. 15 munu meistaranemar í myndlist leiða gesti um útskriftarsýninguna. Í verkum myndlistarnema tvinnast saman og togast á vangaveltur um stuðning, endurspeglun, tilfærslur, hringrás og takmarkanir.
Útskriftarnemendur í myndlist
Andreas Brunner, Arnar Ómarsson, Clara Bro Uerkvitz, Einar Örn Benediktsson, Juliane Foronda, Juliette Francine Frenay & Maria-Magdalena Ianchis.
Útskriftarnemendur í hönnun
Andrés Julián León, Arjun Singh, Árdís Sigmundsdóttir, Guðrún Margrét Ansnes Jóhannsdóttir & Michelle T. Site.
Sýningarstjóri
Brynja Sveinsdóttir