Hönnunarmiðstöð gaf út fyrir jólinn lista af öllum verslunum landsins sem selja íslenska hönnun og handverk. Listann er að finna hér og hvetjum við alla til að versla íslenskt !