Verið hjartanlega velkomin á opnun Sýnishorns.
Verslunin opnar fimmtudaginn 8. febrúar kl 17:00.
Hönnuðirnir Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir og Andrea Fanney Jónsdóttir opna litla verslun í vinnurými sínu í Sundaborg 1.
Sérstakir gestir að þessu sinni eru Guðríður Skugga Guðlaugsdóttir myndlistarmaður, Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir bólstrari og Tomoko Daimaru eigandi fyrirtækisins Meet Iceland. Tomoko mun selja vörur frá Þórunni Árnadóttur, Sonju Bent og Vík Prjónsdóttur.