Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum
Fimmtudaginn 26. apríl kl. 16-18
Viltu læra að tálga?
Komdu þá í Sólheimasafn fimmtudaginn 26. apríl kl. 16.00 og Bjarni Þór Kristjánsson kennir þér réttu tökin.
Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 6-12 ára, yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.
Efni og verkfæri á staðnum.
Sjá nánar á vef Borgarbókasafnsins
Ath. skráning í síma 411-6160 eða í tölvupósti til sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is