Húsnæðið er eitt stórt opið rými með mikilli lofthæð, hentar vel fyrir listafólk fyrir vinnustofu og verslun.
Í dag er þar vinnustofa leirlistakonu og gallerí/verslun. Húsnæðið tilheyrir Hamraborg en aðkoma er frá Auðbrekku.
Nánari upplýsingar má finna hér.