08. desember, 2021
FG
Vinnustofuopnun
Helga Hrönn og Ingibjörg Ósk opna vinnustofu sína í Íshúsi Hafnarfjarðar að Strandgötu 90 fimmtudaginn 9. des. frá kl 16-18 og laugardaginn 11. des. frá kl 12-17
Virðum sóttvarnarreglur og höfum grímur meðferðis - allir velkomnir.