02. desember, 2021
FG
Opið hús á nýrri vinnustofu hjá Þóru Björk Schram, Elvu Hreiðarsdóttur, Þórdísi Elínu Jóelsdóttur, Valgerði Björnsdóttur og Eddu Þórey Kristfinnsdóttur í fyrrverandi áburðarverksmiðju í Gufunesi 8.
Opið á vinnustofunni í dag fimmtudaginn 2. desember, frá kl. 17-21.
Þóra Björk verður einnig með opið á laugardaginn og sunnudaginn 4.-5. des. milli kl 13-17.
Allir eru velkomnir og boðið verður upp á ljúfar veitingar.