Sýning á verkum nemenda hönnunar- og nýsköpunarbrautar verður opnuð 8. maí í matsal Tækniskólans á Skólavörðuholti kl. 16:00 - 18:00.
Sýningin stendur frá 8. - 11. maí og er opin virka daga frá kl. 13:00 - 18:00 og laugardaginn 11. maí frá kl. 12:00 - 15:00.