Dutch Design Week (17. – 25. okt.) er að miklu leyti stafræn að þessu sinni og getur fólk um allan heim tekið þátt. Laugardaginn 24. október verður t.d. streymi frá áhugaverðu erindi Lidewij Edelkoort og Philip Fimmano um World Hope Forum.
World Hope Forum var stofnað af þeim Lidewij Edelkoort og Philip Fimmano hefur það meginmarkmið að skapa alþjóðlegan vettvang m.a. til að skiptast á og auka þekkingu og nýsköpun í viðskiptaháttum.
Nánari upplýsingar og hlekkur til að skrá sig: World Hope Forum