HANDMÁLUÐ SILKISJÖL - HELGA PÁLÍNA

07.11.18 - 04.01.19

HANDMÁLUÐ SILKISJÖL

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

 

Helga Pálína Brynjólfsdóttir útskrifaðist úr textíldeild Listiðnaðarháskólans í Helsinki, Finnlandi 1988 en hafði áður lokið B.Ed-prófi frá Kennaraháskóla Íslands.

Hún vinnur að margvíslegum textílverkum og bókverkum og hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis. Hún kennir textílþrykk í Hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og í Textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík.

Sjölin á sýningunni voru úr Habotai silki, handmáluð og ca. 220 cm x 110 cm að stærð.

Handmáluð silkisjöl - Helga Pálína

Handmáluð silkisjöl - Helga Pálína

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

netfang: hepalina@gmail.com

sími: 848 2999