Örsýning Himneskra herskara
Páll S. Garðarsson rekur handverkstæði Himneskra herskara. Hann tálgar og málar fjölbreytta muni úr tré, s.s. hreindýr, engla og fólk.
Dagana 14.-18. des. 2020 stóð yfir á Eiðistorgi sýning á örfáum munum úr smiðju Himneskra herskara.